handbolti

handbolti

@ivar

Leikjavakt föstudaginn 21. október 2022

Sex leikir fara fram í Olísdeild karla og Grill66-deildum karla og kvenna í kvöld, föstudaginn 21.október 2022.

Dregið í bikarkeppni HSÍ, 1. umferð

Dregið í 1. umferð bikarkeppni HSÍ í karlaflokki föstudaginn 21. október 2022, kl. 11.

FH - Haukar

Kaplakriki: Olísdeild karla í handknattleik, 6. umferð fimmtudaginn 20. október 2022, klukkan 19.30.

ÍBV - Valur

Vestmannaeyjar: Olísdeild kvenna, 4. umferð miðvikudaginn 19. október 2022, kl. 18.

Hörður - Selfoss

Torfnes: Olísdeild karla, 5. umferð þriðjudaginn 18. október 2022, kl. 19.

Eistland - Ísland

Kalevi Spordihall, Tallin, undankeppni EM karla, 3. riðill, önnur umferð laugardaginn 15. október kl. 16.10.

Leikjavakt 15. október 2022

Fylgst með þremur leikjum í Olísdeild kvenna og Evrópuleik ÍBV og OFN Ionias frá Grikklandi. Þrír leikir hefjast klukka 14 en einn kl. 15.

Ísland - Ísrael

Ásvellir. undankeppni EM 2024, 3. riðill, 1. umferð miðvikudaginn 12. okótber kl. 19.45.

Valur - HC DAC Dunajská

Dunajská, Slóvakíu, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik, fyrsta umferð, síðari leikur, sunnudaginn 9. október 2022.

KA/Þór - HC Gjorce Petrov

KA-heimilið: Síðari leikur liðanna í 1. umferð Evrópbikarkeppni kvenna í handknattleik laugardaginn 8. október kl. 19.30.